Vinir Þjórsárvera

Áhugahópurinn var stofnaður vorið 2001 af fólki í Gnúpverjahreppi sem barðist gegn Norlingaölduveitu sem hefði stórskaðað Þjórsárver. Hópurinn vann ötulega gegn þessum áformum um uppistöðulón um árabil.

Félagið er öllum opið sem styðja markmið félagsins. Árgjald félagsin er 500 kr.  og skal leggja inn á reikning: kt: 501111-0150 banki: 0536-26-01450.